top of page
Search

Veiðihús

Hallanda hjáleiga er lítill A-bústaður með svefnplássi fyrir 10 manns, annars vegar í tveimur tveggja manna svefnherbergjum og hinsvegar á svefnlofti auk þess sem svefnsófi er í stofu.


Í húsinu er snyrting með rennandi köldu vatni en húsið sjálft er hitað upp með gas ofni.


Rafmagn er keyrt af geymum og því ljós í bústaðnum þegar tekur að skyggja.


Í húsinu eru tvær gas hellur til eldunar sem og lítið gas grill.


Eldhús og snyrting eru ágætlega búin en gert er ráð fyrir að gestir komi með sínar eigin sængur.


Gisting í bústaðnum er innifalin í veiðileyfinu.


974 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page